Af Suðurnesjaferð herstöðvaandstæðinga Í dag, sunnudaginn 1. október, fór hópur herstöðvaandstæðinga um Suðurnes til að sannreyna að bandaríski…Stefán Pálsson01/10/2006
Suðurnesjaferð SHA SHA skipuleggja rútuferð að herstöðvarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli undir leiðsögn - og fagna brottför hersins.Stefán Pálsson01/10/2006
Kveðjuför til Suðurnesja sunnudag kl. 12 Herstöðvaandstæðingar munu á morgun, sunnudaginn 1. október, halda til Suðurnesja í kveðjuför. Lagt verður af…Stefán Pálsson30/09/2006
Fjáröflunarmálsverður í Friðarhúsi Fjáröflunarmálsverður í Friðarhúsi. Allir velkomnir. Borðhald hefst kl. 19, en húsið verður opnað hálftíma fyrr.Stefán Pálsson29/09/2006
Félagsfundur MFÍK Opinn félagsfundur MFÍK um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs. Amal Tamimi segir frá daglegu lífi á…Stefán Pálsson29/09/2006
Kræsingar í Friðarhúsi Hinar mánaðrlegu fjáröflunarmáltíðir Friðarhúss hefjast á ný eftir sumarið fös. 29. september. Borðhald hefst kl.…Stefán Pálsson28/09/2006
Samkomulag milli Íslands og Bandaríkjanna um varnarmál Niðurstöðurnar af samningaviðræðum íslenskra og bandarískra stjórnvalda má nálgast á vefsíðu stjórnarráðsins. Um er að…Stefán Pálsson26/09/2006
Kjördæmisráð VG í Suðurkjördæmi: Ísland úr NATO Eftirfarandi ályktun var samþykkt á aðalfundi Kjördæmisráðs VG í Suðurkjördæmi sl. laugardag: Aðalfundur Kjördæmisráðs VG…Stefán Pálsson26/09/2006
Sagan öll Sagnfræðingurinn Vigfús Geirdal rifjar upp ýmsa þætti úr sögu bandarísku hersetunnar og herstöðvarinnar á Miðnesheiði.…Stefán Pálsson25/09/2006
Dagskrá næstu daga Það er margt á döfinni hjá Samtökum herstöðvaandstæðinga í Friðarhúsi þessa vikuna. Föstudagskvöldið 29. september…Stefán Pálsson24/09/2006