Rétt er að taka fram að það verður ekki fjáröflunarmálsverður í Friðarhúsi föstudaginn 30. maí. Þráðurinn verður tekinn upp að nýju í haust.