Skip to main content

Dagfari á netinu

By 02/12/2007

Dagfari - nóvember 2007Tímarit SHA, Dagfari, kom út í nóvember og hefur verið borið út til félagsmanna. Blaðið er að vanda efnismikið og að þessu sinni óvenjuveglegt, 40 litprentaðar síður.

Vegna fjölda áskorana hefur Dagfari nú verið gerður aðgengilegur á PDF-formi hér á Friðarvefnum.

Ritstjóri Dagfara var að þessu sinni Þórður Sveinsson.