Í ljósi þess að strætisvagnar ganga ekki í fárviðrinu og fólk er varað við að vera á ferli er landsfundi SHA frestað. Ný tímasetning kynnt síðar.
Landsfundur Samtaka hernaðarandstæðinga árið 2015 verður haldinn laugardaginn 14. mars n.k. í Friðarhúsi og hefst kl. 11.
Lokkandi matseðill og skemmtileg dagskrá á febrúarmálsverðinum sem endranær.
Read More