Svavar Knútur spilar á málsverðinum

By Uncategorized

Fjáröflunarmðálsverður Friðarhússverður föstudagskvöldið 21. sept. kl. 19 eins og lesa má um hér á síðunni. Það er sönn ánægja að tilkynna að trúbadorinn Svavar Knútur mun leika fyrir gesti að borðhaldi loknu.

Fjaröflunarmálsverður í Friðarhúsi

By Uncategorized

KokkurFyrsti fjáröflunarmálsverður Friðarhúss á þessu hausti verður haldinn föstudagskvöldið 21. september. Að venju hefst borðhald kl. 19, en húsið verður opnað hálftíma fyrr.

Gestakokkur verður að þessu sinni Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi, ásamt Systu sem sér um grænmetisrétt.

Matseðillinn á þessari haustveislu verður annars sem hér segir:

* Lifur í lauk-og bláberjasósu ásamt kartöflumús og íslenskri grænmetisuppskeru

* Rótargrænmeti í hnetusósu

Málsverðurinn kostar sem fyrr litlar 1.500 krónur.