Alþjóðlegur baráttudagur kvenna, 8. mars

By 05/03/2013 Uncategorized

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna verður haldinn hátíðlegur þann 8. mars. Samtök hernaðarandstæðinga eru samkvæmt venju meðal þátttakenda í sérstakri baráttudagskrá sem MFÍK hefur forgöngu um:

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti – 
Nýjar leiðir á traustum grunni 

Fundarstjóri: Lilja Nótt Þórarinsdóttir 

Ávörp:
* Hildur Lilliendahl: Femínismi, aktívismi og internetið
* Elsa B. Friðfinnsdóttir: “Tvær vikur að vinna fyrir gúmmístígvélum”
* Nurashima A Rashid: Réttur kvenna til heilbrigðis, ekki auðveld barátta
* Kristín Á. Guðmundsdóttir: Upprætum launamisrétti – opnum augun fyrir nýjum gildum í heilbrigðisþjónustunni
* Heiða Eiríksdóttir syngur
* Maríanna Traustadóttir: Jafnlaunastaðall – nýtt verkfæri
* Steinunn Rögnvaldsdóttir: Stríðið gegn konum
* Birna Þórðardóttir: Ein- með öðrum

Dagskráin verður haldin í Iðnó og stendur frá 17 til 18:30.