Fimmtudaginn 8. nóvember flutti utanríkisráðherra, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, munnlega skýrslu á Alþingi og í kjölfarið voru umræður um hana. Skýrsluna og umræðurnar má nálgast á vef Alþingis: www.althingi.is/altext/135/11/l08103008.sgml
Skýrsluna er líka að finna á vef utanríkisráðuneytisins.
Miðvikudaginn 7. nóvember voru umræður á Alþingi um fyrirspurn þingmannanna Steingríms J. Sigfússonar og Ögmundar Jónassonar um íslensku friðargæsluna og þátttöku hennar í starfsemi NATO, m.a. í Afganistan. Fyrirspurnina og umræður um hana má nálgast á vef Alþingis: www.althingi.is/dba-bin/ferill.pl?ltg=135&mnr=74