Anarkistabókasafnið Andspyrna og SHA standa fyrir kvikmyndasýningum á þriðjudögum í mars. Að þessu sinni verður sýn sænska heimildarmyndin Terrorists! Seldur verður matur á vegum Andspyrnu-fólks.