Félagsfundur í Friðarhúsi fimmtudagskvöldið 19.nóv. kl. 20
Stöðugt dynja á okkur fréttir af málefnum flóttafólks í Evrópu. Þórunn Ólafsdóttir, fv. miðnefndarkona í SHA einn af stofnendum mannúðarsamtakana Akkeris er nýlega komin frá grísku eyjunni Lesbos þar sem hún hjálpaði fólki á flótta undan stríðsátökum í Sýrlandi, Afganistan, Írak, Íran, Kúrdistan, Sómalíu, Palestínu og víðar.
Þórunn segir frá reynslu sinni og upplifun. Almennar umræður.