Fyrsti fjáröflunarmálsverður haustsins verður haldinn í Friðarhúsi föstudagskvöldið 31. janúar n.k. Kokkar kvöldsins verður þríeykið Lára Jóna Þorsteinsdóttir, Þorvaldur Þorvaldsson og Alvin Níelsson.
Að borðhaldi loknu mun Ingunn Ásdísardóttir lesa úr nýlegri þýðingu sinni á færeysku sögunni „Ó – sögur um djöfulskap“ eftir Car Jóhan Jensen.
Borðhald hefst kl. 19. Verð kr. 2.000
Matseðill:
- Matarmikil sjávarfangssúpa
- Grænmetissúpa
- Hjónabandssæla í eftirrétt