18. mars: Stöðvum stríðið í Írak! Alþjóðlegar mótmælaaðgerðir verða helgina 18.-19. mars í tilefni af því að þá verða þrjú liðin frá innrásinni í Írak. Í Reykjavík verður útifundur á Ingólfstorgi laugardaginn 18. mars.