Skip to main content

Miðnefnd SHA fundar

By 04/03/2012

Fastir miðnefndarfundir Samtaka hernaðarandstæðinga eru fyrsta þriðjudag í mánuði, kl. 19:30 í Friðarhúsi. Minnt er á að miðnefndarfundir eru opnir öllum félagsmönnum í samtökunum.