Fjáröflunarmálsverður Friðarhúss sem vera átti í dag, föstudag, frestast um viku vegna veikinda. Ný dagsetning er föstudagskvöldið 3. október. Beðist er velvirðingar á ónæði sem þessi breyting kann að hafa í för með sér.