Stærstu málaliðaherir heims

Vægi einkafyrirtækja og málaliðaherja fer sífellt vaxandi í nútímahernaði. Hér er áhugaverð samantekt vefútgáfu Business Insider á stærstu og umsviamestu fyrirtækjunum í þessari óhugnanlegu atvinnugrein.