Ný miðnefnd SHA

Nú miðnefnd SHA var kjörinn á landsráðstefnu þann 15. nóvember. Hana skipa:

Aðalmenn:
Auður Lilja Erlingsdóttir
Elías Jón Guðjónsson
Elín Sigurðardóttir
Magnús Björn Ólafsson
Sigurður Flosason
Stefán Pálsson (formaður)
Þorvaldur Þorvaldsson
Þórður Sveinsson
Þórunn Ólafsdóttir

Varamenn:
Haukur Þorgeirsson
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Þórhildur Halla Jónsdóttir

Rétt er að taka fram að hefð er fyrir því innan SHA að gera ekki greinarmun á aðal- og varamönnum. Þá hefur ritstjóri Friðarvefsins, Einar Ólafsson, verið ígildi þrettánda miðnefndarmannsins og setið alla fundi.