Lasagne & grænmetisréttur

Systa eldarFjáröflunarmálsverður verður haldinn í Friðarhúsi föstudaginn 28. mars.

Þorvaldur Þorvaldsson eldar lasagne og Harpa Stefánsdóttir reiðir fram grænmetisrétt.

Borðhald hefst kl. 19, en húsið verður opnað hálftíma fyrr.

Verð kr. 1.500.